Írena Líf 4 ára

04 Sep 2017

Í gær 3. september varð Írena Líf 4 ára . Þegar hún mætti í leikskólann í morgun beið hennar kóróna og blaðra og við sungum afmælissönginn fyrir hana. Til hamingju með daginn elsku Írena Líf.